Fjallabyggðarhafnir

Gjaldskrá Hafnarsjóðs Hafnarreglugerð Stefna Fjallabyggðarhafna  Komur skemmtiferðaskipa 

Hafnir Fjallabyggðar eru tvær,  Ólafsfjarðarhöfn og Siglufjarðarhöfn.

Stærð og takmörk hafnarsvæðis fyrir Ólafsfjarðarhöfn eru eftirfarandi: 
Á sjó: Innan línu sem hugsast dregin frá Hrafnavogum að vestan í svonefnda Ófærugjá að austan.
Á landi: Í samræmi við aðalskipulag fyrir Fjallabyggð á hverjum tíma.

Stærð og takmörk hafnarsvæðis fyrir Siglufjarðarhöfn eru eftirfarandi:
Á sjó: Hafnarsvæði Siglufjarðarhafnar takmarkast af Siglunestá að austan í Djúpavog að vestan.
Á landi: Í samræmi við aðalskipulag fyrir Fjallabyggð á hverjum tíma.

Landsvæði hafnanna skiptast í:

  1. Hafnarbakka og bryggjur.
  2. Farmstöðvar og önnur afgreiðslusvæði.
  3. Götur.
  4. Lóðir, iðnaðar- og baksvæði.

Hafnarvogin Gránugötu 5 b,  Siglufirði sími  464-9177. Hafnarvogin Námuvegi 1, Ólafsfirði sími  466-2184

Opnunartími Hafnavoga:

Hafnarvogin Siglufirði:
Á tímabilinu 1. september – 31. ágúst frá kl. 08:00-17:00 virka daga.
Hafnarvogin Ólafsfirði:
Á tímabilinu 1. september - 31. ágúst frá kl. 08.00-17.00 virka daga.

Fyrir þjónustu hafnarvarða utan opnunartíma greiðist yfirvinna.  

Áætlun Fjallabyggðar um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa skipa í höfnum Fjallabyggðar 2020

Áætlun um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa skipa í höfnum Fjallabyggðar 2020.

Ýmsir áhugaverðir tenglar

 Ýmis lög og reglugerðir, sem hafnir starfa eftir

Vaktsími Fjallabyggðarhafna 852-2177 
Sími yfirhafnarvarðar 861-8839

Tengiliðir

Friðþjófur Jónsson

Yfirhafnarvörður

Sigríður Ingvarsdóttir

Hafnarstjóri